Hafa samband

lynda(hjá)asm.is
S. 517 1718

Lynda Margrétardóttir

Lynda útskifaðist með meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Árósarháskóla og hlaut starfsréttindi frá Landlækni 2015 til að starfa sem klínískur sálfræðingur. Lynda sinnir greiningu og meðferð sálræns vanda hjá fullorðnum þar á meðal áfallastreitu, kvíða, depurð og lágu sjálfsmati.

Ásamt því að starfa á Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni starfar Lynda á kvennadeid Landspítalans og sinnir þar mæðrum á meðgöngu og eftir fæðingu.  

Starfsreynsla
Áfallateymi Landspítala 2018-2020
Sálfræðistofa Suðurnesja 2018
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2017-2018 Sálfræðingur í Forvarnar- og meðferðarteymi barna. Sérstök áhersla á greiningu og meðferð sálræns vanda hjá mæðrum á meðgöngu og eftir fæðingu.
Lygna fjölskyldumiðstöð 2016

Menntun

2015 Cand. psych gráða frá Háskólanum í Árósum
Lokaritgerð: Áfallastreituröskun eftir fæðingu (e. PTSD after childbirth, The fourth postpartum disorder)

2008 BA gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands