
Hafa samband
sigridur(hjá)asm.is
S. 517 1718
Sigríður Ósk Ólafsdóttir
Sigríður er meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og starfsnemi hjá Áfalla og sálfræðimiðstöðinni og mun starfa veturinn 2020-2021. Hún lauk grunnnámi í sálfræði við sama skóla árið 2014 og meistaranámi í heilsu og félagssálfræði við Maastricht University árið 2016. Hún hefur mikinn áhuga á tengslum hugar, hegðunar og líkama. Þá sérstaklega við úrvinnslu áfalla og mótun hegðunar. Sigríður notast við aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar.
Hægt er að panta tíma hjá Sigríði á sigridur(hja)asm.is eða hringja í síma 517 1718. Viðtalstíminn er á 9.500 kr.