Áfalla og sálfræðimiðstöðin

Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband

Hjá Áfalla og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.

Námskeið á næstunni

Námskeið á næstunni

Nokkur námskeið og fræðslukvöld verða í boði hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni í vor og verða dagsetningar og frekari upplýsingar auglýstar síðar. Þau námskeið og fræðslukvöld sem að verða í boði eru: Kvíði og frestunarárátta Lágt sjálfsmat Áföll og áfallastreita...

5 leiðir að vellíðan

5 leiðir að vellíðan

Allir vilja upplifa vellíðan í eigin lífi. Hér fyrir neðan má finna fimm einföld ráð til þess, sem byggja á rannsóknum um þá þætti sem skipta mestu máli fyrir hamingju og lífsánægju:   Myndaðu tengsl Myndaðu tengsl við fólkið í kringum þig, fjölskyldu þína, vini,...