Áfalla- og sálfræðimiðstöðin

Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband

Vegna Covid 19 – Vinsamlega lesið

Í ljósi hertra aðgerða vegna COVID-19 biðjum við skjólstæðinga vinsamlega að lesa eftirfarandi. Starfsemi í húsnæði Áfalla- og sálfræðimiðstöðvarinnar (ÁSM) mun halda áfram en við hvetjum þá skjólstæðinga sem það geta að nýta sér viðtöl í gegnum fjarfundarbúnað....

Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.

Nýtt útibú í Vestmannaeyjum

Nýtt útibú í Vestmannaeyjum

Áfalla- og sálfræðimiðstöðin kynnir með stolti opnun nýs útibús í Vestmannaeyjum ásamt henni Ragnheiði Helgu Sæmundsdóttur sálfræðing sem gengin er til liðs við þann faghóp sem starfar hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni. Ragnheiður mun vera í forsvari fyrir útibú...