Áfalla- og sálfræðimiðstöðin

Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband

Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.

Nýtt útibú í Vestmannaeyjum

Nýtt útibú í Vestmannaeyjum

Áfalla- og sálfræðimiðstöðin kynnir með stolti opnun nýs útibús í Vestmannaeyjum ásamt henni Ragnheiði Helgu Sæmundsdóttur sálfræðing sem gengin er til liðs við þann faghóp sem starfar hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni. Ragnheiður mun vera í forsvari fyrir útibú okkar í Vestmannaeyjum og vonum við að starfsemin verði góð viðbót við þá þjónustu sem fyrir er [...]

Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar

Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar

Þingið samþykkti í gær með einhljóða samþykki að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Eru þetta frábærar fréttir og mun verða mikil umbót fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu og komin tími til að litið sé á geðheilbrigði sem part af almennu heilsfari. Greinina og viðtalið má nálgast hér.