Áfalla- og sálfræðimiðstöðin
Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Vegna Covid 19 – Vinsamlega lesið
Í ljósi hertra aðgerða vegna COVID-19 biðjum við skjólstæðinga vinsamlega að lesa eftirfarandi. Starfsemi í húsnæði Áfalla- og sálfræðimiðstöðvarinnar (ÁSM) mun halda áfram en við hvetjum þá skjólstæðinga sem það geta að nýta sér viðtöl í gegnum fjarfundarbúnað....
Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.
Nýtt útibú í Vestmannaeyjum
Áfalla- og sálfræðimiðstöðin kynnir með stolti opnun nýs útibús í Vestmannaeyjum ásamt henni Ragnheiði Helgu Sæmundsdóttur sálfræðing sem gengin er til liðs við þann faghóp sem starfar hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni. Ragnheiður mun vera í forsvari fyrir útibú...
Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar
Þingið samþykkti í gær með einhljóða samþykki að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Eru þetta frábærar fréttir og mun verða mikil umbót fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu og...
Að huga að andlegri vellíðan í samkomubanni
Hvernig birtist erfið líðan í ástandinu sem nú er Öll bregðumst við misjafnlega við streituvaldandi aðstæðum. Hvernig hver og einn bregst við faraldrinum getur verið háð bakgrunni þínum, hlutunum sem gera þig frábrugðinn öðru fólki og samfélaginu sem þú býrð í. Fólk...