Áfalla og sálfræðimiðstöðin er staðsett í Hamraborg 11, á þriðju hæð. Gengið er inn á hægri hlið hússins, þegar komið er inn er lyftan á hægri hönd. 

Næstu stoppustöðvar Strætó við ÁSM eru Hamraborgin sem er í 5-7 mínútna göngufjarlægð frá okkur, eða Kópavogsskóli sem er einnig í um 5 mínútna göngufjarlægð frá okkur.