Um okkur

Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á faglega þjónustu og gagnreyndar meðferðir við mismunandi vanda. Boðið er upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferðir, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.

Stöðin og allir sem þar starfa hafa leyfi frá Landlækni til reksturs heilbrigðisþjónustu og starfa samkvæmt þeim reglum sem um það gilda.

Starfsfólk Áfalla- og sálfræðimiðstöðvarinnar

Hægt er að panta tíma hjá ákveðnum meðferðaraðila með því að senda þeim póst. Einnig er hægt að hafa samband og fá aðstoð við að velja viðeigandi meðferðaraðila út frá þeim vanda sem vinna á með.

Sjöfn Evertsdóttir

Sjöfn Evertsdóttir

Sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði

Lesa meira…

Hrafnhildur Ólafsdóttir

Hrafnhildur Ólafsdóttir

Sálfræðingur

Lesa meira…

Jóel Dan Nielsen Björnsson

Jóel Dan Nielsen Björnsson

Sálfræðingur

Lesa meira…

Lárus Valur Kristjánsson

Lárus Valur Kristjánsson

Sálfræðingur

Lesa meira…

Lilja Dís Ragnarsdóttir

Lilja Dís Ragnarsdóttir

Sálfræðingur

Lesa meira…

Lilja Rún Tumadóttir

Lilja Rún Tumadóttir

Sálfræðingur

Lesa meira…

Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir

Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir

Sálfræðingur

Lesa meira…

Tinna Jóhönnudóttir

Tinna Jóhönnudóttir

Sálfræðingur

Lesa meira…

Þorsteinn Guðmundsson

Þorsteinn Guðmundsson

Sálfræðingur

Lesa meira…

Eygló Ósk Gústafsdóttir

Eygló Ósk Gústafsdóttir

Sálfræðinemi

Lesa meira…

Guðný Björg Barkardóttir

Guðný Björg Barkardóttir

Sálfræðinemi

Lesa meira…

Tinna Baldursdóttir

Sálfræðinemi

Lesa meira…

Lovísa Jónsdóttir

Lovísa Jónsdóttir

Fjölskylduráðgjafi

Lesa meira…

Sunna Ólafsdóttir

Sunna Ólafsdóttir

Fjölskylduráðgjafi

Lesa meira…

Sjálfstætt starfandi fagaðilar í húsnæði Áfalla- og sálfræðimiðstöðvarinnar

Agnes Huld Hrafnsdóttir

Agnes Huld Hrafnsdóttir

Sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði

Lesa meira…

Magnús Blöndahl Sighvatsson

Sálfræðingur

Lesa meira…