Vegna Covid 19 – Vinsamlega lesið
Í ljósi hertra aðgerða vegna COVID-19 biðjum við skjólstæðinga vinsamlega að lesa eftirfarandi.
Starfsemi í húsnæði Áfalla- og sálfræðimiðstöðvarinnar (ÁSM) mun halda áfram en við hvetjum þá skjólstæðinga sem það geta að nýta sér viðtöl í gegnum fjarfundarbúnað.
- Viðtöl í húsnæði ÁSM
- Grímuskylda er í húsnæði ÁSM, bæði í alrýi og í viðtalsherbergjum
 - Skjólstæðingar eru beðnir um að spritta hendur við komu og brottför
 - Sameiginlegir snertifletir í alrými eru sprittaðir reglulega yfir daginn
 - Sameiginlegir snertifletir í viðtalsherbergjum eru sprittaðir milli viðtala.
 - Helmingur fagaðila verður með viðtöl á hálfa tímanum
 - Skjólstæðingar eru beðnir að mætta stuttu fyrir viðtal og bíða í þeim helmingi húsnæðisins sem viðtal þeirra fer fram í.
 - Þeir sem finna fyrir einhverjum flensueinkennum eru beðnir um að mæta ekki í húsnæði ÁSM.
 
 
- Viðtöl í gegnum fjarfundarbúnað
- Auðvelt er að breyta tíma yfir í fjarviðtal. Þeir sem óska eftir fjarviðtali eru beðnir um að hafa samband við sinn fagaðila í tölvupósti. Sjá tölvupóstföng á https://asm.is/um-asm/
 
Bestu kveðjur, með von um góða heilsu allra og samstöðu
Áfalla- og sálfræðimiðstöðin. - Auðvelt er að breyta tíma yfir í fjarviðtal. Þeir sem óska eftir fjarviðtali eru beðnir um að hafa samband við sinn fagaðila í tölvupósti. Sjá tölvupóstföng á https://asm.is/um-asm/