Um okkur
Um Starfsemina
Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á faglega þjónustu og gagnreyndar meðferðir við mismunandi vanda. Boðið er upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferðir, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.
Stöðin og allir sem þar starfa hafa leyfi frá Landlækni til reksturs heilbrigðisþjónustu og starfa samkvæmt þeim reglum sem um það gilda.