Áfalla- og sálfræðimiðstöðin
Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.
Reykjavík síðdegis – Það getur verið hættulegt að meðhöndla áfallastreituröskun án réttinda
Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni og formaður Félags um hugræna atferlismeðferð tók þátt mikilvægri umræðu um þerapista og afleiðingar áfalla í Reykjavík síðdegis í dag. Sjá viðtal hér.
Afgerandi áhrif á þroska og velferð
Gunnlaug Thorlacius, formaður Geðverndarfélags Íslands, og Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri félagsins. mbl.is/Árni Sæberg Umönnun barna fyrstu árin, allt frá getnaði, hefur áhrif á allt þeirra líf og gagnreyndar rannsóknir sýna að tíminn frá getnaði til tveggja ára aldurs er afgerandi fyrir þroska og velferð barna. Megináhersla Geðverndarfélags Íslands er á tilfinninga- og geðheilbrigði ungra barna en félagið [...]
Námskeið á næstunni
Þessi námskeið og fræðslukvöld verða í boði hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni á vorönn og verður skráning í þau auglýst sérstaklega. 23. mars Lágt sjálfsmat – Hópmeðferð Upplýsingar: námskeiðið er 9 vikur og kennt er einu sinni í viku, 90 mín í senn. Fjöldi þátttakanda er 10-12 manns. Markmið námskeiðsins er að vinna að bættu sjálfsmati þáttakanda [...]