Áfalla- og sálfræðimiðstöðin

Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband

Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.

Að huga að andlegri vellíðan í samkomubanni

Að huga að andlegri vellíðan í samkomubanni

Hvernig birtist erfið líðan í ástandinu sem nú er Öll bregðumst við misjafnlega við streituvaldandi aðstæðum. Hvernig hver og einn bregst við faraldrinum getur verið háð bakgrunni þínum, hlutunum sem gera þig frábrugðinn öðru fólki og samfélaginu sem þú býrð í. Fólk sem gæti fundið sterkari streitu á álgastímanum sem nú er, er meðal annars [...]

Af­ger­andi áhrif á þroska og vel­ferð

Af­ger­andi áhrif á þroska og vel­ferð

Gunn­laug Thorlacius, formaður Geðvernd­ar­fé­lags Íslands, og Kjart­an Val­g­arðsson, fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins. mbl.is/Á​rni Sæ­berg Umönn­un barna fyrstu árin, allt frá getnaði, hef­ur áhrif á allt þeirra líf og gagn­reynd­ar rann­sókn­ir sýna að tím­inn frá getnaði til tveggja ára ald­urs er af­ger­andi fyr­ir þroska og vel­ferð barna. Megin­áhersla Geðvernd­ar­fé­lags Íslands er á til­finn­inga- og geðheil­brigði ungra barna en fé­lagið [...]