Áfalla- og sálfræðimiðstöðin

Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband

Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.

Námskeið á næstunni

Námskeið á næstunni

Þessi námskeið og fræðslukvöld verða í boði hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni á vorönn og verður skráning í þau auglýst sérstaklega. 23. mars Lágt sjálfsmat – Hópmeðferð Upplýsingar: námskeiðið er 9 vikur og kennt er einu sinni í viku, 90 mín í senn. Fjöldi þátttakanda er 10-12 manns.  Markmið  námskeiðsins er að vinna að bættu sjálfsmati þáttakanda [...]

5 leiðir að vellíðan

5 leiðir að vellíðan

Allir vilja upplifa vellíðan í eigin lífi. Hér fyrir neðan má finna fimm einföld ráð til þess, sem byggja á rannsóknum um þá þætti sem skipta mestu máli fyrir hamingju og lífsánægju:   1. Myndaðu tengsl Myndaðu tengsl við fólkið í kringum þig, fjölskyldu þína, vini, samstarfsfólk og nágranna. Ræktaðu tengslin heima hjá þér, í [...]

Úrvinnsl­an eft­ir að sagt er frá

Úrvinnsl­an eft­ir að sagt er frá

Bylt­ing­in kennd við „Ég líka“ eða „Me too“, þar sem kon­ur og karl­ar um all­an heim stigu fram á sam­fé­lags­miðlum og í fjöl­miðlum og sögðu frá kyn­ferðis­legri áreitni og of­beldi, er að breyta heim­in­um. Viðhorf fjölda fólks til kyn­ferðis­legr­ar áreitni hef­ur breyst á aðeins ör­fá­um vik­um þar sem það skil­ur af­leiðing­ar og al­vöru at­vika sem [...]