Áfalla- og sálfræðimiðstöðin undirritaði þann 12. júlí 2015 þjónustusamning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins. Áfalla- og sálfræðimiðstöðin mun veita starfsmönnum Slökkviliðsins og fjölskyldum þeirra alla almenna sálfræðiaðstoð ásamt því að halda regluleg...