Áfalla- og sálfræðimiðstöðin

Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, handleiðslu, fræðsluerindi, námskeið og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband

Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni (ÁSM) starfar þverfaglegur hópur fagaðila sem leggur áherslu á að veita árangursríka og gagnreynda meðferð við mismunandi vanda.

Áfalla- og sálfræðimistöðin undirritar samning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins

Áfalla- og sálfræðimistöðin undirritar samning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins

Áfalla- og sálfræðimiðstöðin undirritaði þann 12. júlí 2015 þjónustusamning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins. Áfalla- og sálfræðimiðstöðin mun veita starfsmönnum Slökkviliðsins og fjölskyldum þeirra alla almenna sálfræðiaðstoð ásamt því að halda regluleg fræðslunámskeið fyrir starfsfólk. Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni starfa sálfræðingar sem sérhæft hafa sig í úrvinnslu áfalla, auk almennri sálfræðiþjónustu. Á stofunni starfa einnig geðlæknar og [...]