Fræðsla

Áfallastreituröskun

Áfallastreituröskun

Áfallastreituröskun er geðröskun sem getur komið fram hjá fólki eftir að hafa upplifað eða orðið vitni að áfalli eða áföllum. Áfallastreita er í raun sterk streituviðbrögð sem getur komið í kjölfar áfalla á borð við náttúruhamfara, alvarlegra slysa, hryðjuverka, stríðsátaka, nauðgunar eða annars ofbeldis gagnvart sjálfum sér eða öðrum. Viðbrögð einstaklings við áfalli einkennast af hjálparleysi, [...]

Þunglyndi

Þunglyndi

Þunglyndi er algengt og alvarlegur heilsufarsvandi sem hefur neikvæð áhrif á hugsun, hegðun og líðan okkar. Þunglyndi einkennist af depurð og/eða áhugaleysi á athöfnum sem við áður höfðum gaman af og getur leitt til margvíslegra tilfinninga og líkamlegra vandamála sem að geta dregið úr getu okkar til að takast á við daglegt líf heima og [...]

Kvíði

Kvíði

Það er eðlilegur partur af  lífi okkar að upplifa kvíða. Kvíði er drifkraftur sem getur nýst okkur til góða og hjálpar okkur að sinna þeim verkum sem við þurfum að vinna af hendi. Hins vegar getur kvíði orðið það mikill að hann verður yfirþyrmandi, viðvarandi og oft óviðráðanlegur að virðist. Ef kvíðinn er orðin óhóflega [...]

Félagskvíði

Félagskvíði

Félagskvíði, einnig kallað félagsfælni, einkennist af áköfum kvíða eða ótti við að vera dæmdur á neikvæðan hátt eða hafnað í félagslegum aðstæðum. Fólk með félagskvíða hefur oft miklar áhyggjur af því að kvíði þeirra sé sýnilegur öðrum (t.d. roðna fyrir framan aðra, stama eða mismæla sig) eða vera álitið heimskt, vandræðalegt eða leiðinlegt. Fyrir vikið [...]

Lágt sjálfsmat

Lágt sjálfsmat

Sjálfsmat vísar til þess hvernig við hugsum um okkur sjálf. Til eru önnur sambærileg hugtök eins og sjálfstraust og sjálfsmynd sem einnig vísa í hvaða mat við leggjum á okkur og hvers virði okkur finnst við vera. Lágt sjálfsmat kemur fram sem skortur á sjálfstrausti, að efast um eigin getu og hafa neikvæðar hugsanir um [...]

Streita og kulnun

Streita og kulnun

Streita og kulnun Streita er eitthvað sem flestir þekkja. Streita myndast þegar við erum undir langvarandi álagi vegna mikilla verkefna í vinnu eða heima fyrir eða þegar við erum að ganga í gegnum erfið tímabil í lífinu. Ef að streita verður viðvarandi í langan tíma getur hún leitt til kulnunar eða ‘burnout’ eins og það [...]