Nýtt útibú í Vestmannaeyjum

Nýtt útibú í Vestmannaeyjum

Áfalla- og sálfræðimiðstöðin kynnir með stolti opnun nýs útibús í Vestmannaeyjum ásamt henni Ragnheiði Helgu Sæmundsdóttur sálfræðing sem gengin er til liðs við þann faghóp sem starfar hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni. Ragnheiður mun vera í forsvari fyrir útibú okkar í Vestmannaeyjum og vonum við að starfsemin verði góð viðbót við þá þjónustu sem fyrir er [...]

read more
Að huga að andlegri vellíðan í samkomubanni

Að huga að andlegri vellíðan í samkomubanni

Hvernig birtist erfið líðan í ástandinu sem nú er Öll bregðumst við misjafnlega við streituvaldandi aðstæðum. Hvernig hver og einn bregst við faraldrinum getur verið háð bakgrunni þínum, hlutunum sem gera þig frábrugðinn öðru fólki og samfélaginu sem þú býrð í. Fólk sem gæti fundið sterkari streitu á álgastímanum sem nú er, er meðal annars [...]

read more
Af­ger­andi áhrif á þroska og vel­ferð

Af­ger­andi áhrif á þroska og vel­ferð

Gunn­laug Thorlacius, formaður Geðvernd­ar­fé­lags Íslands, og Kjart­an Val­g­arðsson, fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins. mbl.is/Á​rni Sæ­berg Umönn­un barna fyrstu árin, allt frá getnaði, hef­ur áhrif á allt þeirra líf og gagn­reynd­ar rann­sókn­ir sýna að tím­inn frá getnaði til tveggja ára ald­urs er af­ger­andi fyr­ir þroska og vel­ferð barna. Megin­áhersla Geðvernd­ar­fé­lags Íslands er á til­finn­inga- og geðheil­brigði ungra barna en fé­lagið [...]

read more
5 leiðir að vellíðan

5 leiðir að vellíðan

Allir vilja upplifa vellíðan í eigin lífi. Hér fyrir neðan má finna fimm einföld ráð til þess, sem byggja á rannsóknum um þá þætti sem skipta mestu máli fyrir hamingju og lífsánægju:   1. Myndaðu tengsl Myndaðu tengsl við fólkið í kringum þig, fjölskyldu þína, vini, samstarfsfólk og nágranna. Ræktaðu tengslin heima hjá þér, í [...]

read more
Úrvinnsl­an eft­ir að sagt er frá

Úrvinnsl­an eft­ir að sagt er frá

Bylt­ing­in kennd við „Ég líka“ eða „Me too“, þar sem kon­ur og karl­ar um all­an heim stigu fram á sam­fé­lags­miðlum og í fjöl­miðlum og sögðu frá kyn­ferðis­legri áreitni og of­beldi, er að breyta heim­in­um. Viðhorf fjölda fólks til kyn­ferðis­legr­ar áreitni hef­ur breyst á aðeins ör­fá­um vik­um þar sem það skil­ur af­leiðing­ar og al­vöru at­vika sem [...]

read more
Áfalla- og sálfræðimistöðin undirritar samning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins

Áfalla- og sálfræðimistöðin undirritar samning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins

Áfalla- og sálfræðimiðstöðin undirritaði þann 12. júlí 2015 þjónustusamning við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins. Áfalla- og sálfræðimiðstöðin mun veita starfsmönnum Slökkviliðsins og fjölskyldum þeirra alla almenna sálfræðiaðstoð ásamt því að halda regluleg fræðslunámskeið fyrir starfsfólk. Hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni starfa sálfræðingar sem sérhæft hafa sig í úrvinnslu áfalla, auk almennri sálfræðiþjónustu. Á stofunni starfa einnig geðlæknar og [...]

read more