Þingið samþykkti í gær með einhljóða samþykki að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Eru þetta frábærar fréttir og mun verða mikil umbót fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu og komin tími til að litið sé á geðheilbrigði sem part af almennu heilsfari.

Greinina og viðtalið má nálgast hér.