Starfsfólk

sjofn evertsd-5

Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingurÍ starfi mínu hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni sinni ég greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá unglingum og fullorðnum, svo sem áfallastreitu, kvíða, þunglyndi, aðlögunar- og samskiptavanda. Einnig veiti ég einstaklingum og starfshópum handleiðslu. Þú getur haft samband í síma 462 44 04