Reykjavík síðdegis – Það getur verið hættulegt að meðhöndla áfallastreituröskun án réttinda
Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni og formaður Félags um hugræna atferlismeðferð tók þátt mikilvægri umræðu um þerapista og afleiðingar áfalla í Reykjavík síðdegis í dag.